Allar greinar

Gospel Library er í fyrsta sinn með svæði sem tileinkað er börnum. Nýja svæðið, sem kallast Börn, er aðgengilegt undir Markhópur í Gospel Library, hvort sem þið eruð á netinu eða notið smáforritið. Það gerir börnum kleift að skoða sögur, myndbönd eða gagnvirk viðfangsefni.
„Með því að hafa þennan hluta er mögulegt að kenna meira trúarlegt efni og fleiri aðalleiðtogar fá að flytja ræður á ráðstefnunni.“
Nýjasta uppfærsla ensku útgáfunnar General Handbook: Serving in the Church of Jesus Christ of Latter-day Saints [Almenn handbók: Þjóna í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu] var gefin út 4. ágúst 2021.
Boðskapur Svæðisleiðtoga (Ágúst 2021)
Söfnuðurinn The Interreligious Dialogue Group of Sabadell (GDIS) (Sameinaði trúarsöfnuðurinn í Sabadell) hittist mánaðarlega til að ræða ýmis málefni. „Er hópurinn styrktur af borgarráði og stefnir að því að efla þekkingu og sameiginlega virðingu á milli ólíkra trúfélaga sem eru til staðar í bæjarfélaginu.“
Hæfir Síðari daga heilagir hvarvetna um heim geta komið til álita til þjónustu sem eldri trúboðar
Batameðferð kirkjunnar við ávanafíkn veitir öllum þeim stuðning og öruggan stað sem vinna að því að sigrast á ávanafíkn eða hegðunaráráttu
Mitt í heimsfaraldrinum hafa Dani og Frakki, sem nýlega voru kallaðir í þessa stöðu, fundið leiðir til að kenna og liðsinna öðrum.
Öldungur Jeffrey R. Holland og systir Sharon Eubank stjórnuðu Windsor leiðtogafundinum rafrænt
Þættir úr hinni leiknu þáttaröð hafa verið gefnir út á 14 tungumálum í viðbót.
Að vera næmur fyrir þörfum annarra, veitir helgandi mátt í lífi ykkar.
Friendship Centres (vinamiðstöðvar), sem skipulagðar eru af Hjálparstofnun Síðari daga heilagra, mannúðarstarfi kirkjunnar, bjóða flóttamönnum upp á staði til að eignast nýja vini, vinna að aðlögun, læra nýja hæfni og öðlast samfélagslega tilfinningu.