Allar greinar

Þýðendur í landinu auka möguleika á að heimsækja fjarlæga staði
Öryggisreglur og takmörkuð starfsemi gera mögulegt að helgiathafnir musterisins standa til boða þegar Ómíkron-afbrigðið breiðist út
Í þessum nýja bæklingi er undirstrikað að skilningur ríki milli múslima og Síðari daga heilagra
Frelsari okkar byggði brúna sem leiðir að lífi og hamingju. Hjá honum finnum við von, leiðsögn og eilíft líf.
Föstudaginn 14. janúar, 2022 hitti öldungur Massimo De Feo, forseti Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, nokkra háttsetta fulltrúa ýmissa trúarbragða í Evrópu, þar með talda kristinna, múslima, búddatrúar og gyðinga, ásamt fulltrúum húmanista og samtaka utan trúfélaga.
Sunnudagaskóli er mikilvægur þáttur í kirkjusamkomum Síðari daga heilagra. Lærið meira um það hvernig kirkjumeðlimir læra og tilbiðja saman á sunnudögum.
Hann segir mikilvægt að trúað fólk taki saman höndum við að „styðja, [vera] griðastaður og kunngera trúfrelsi um allan heim.“
Eftir upprisu sína, heimsótti frelsarinn postula sína og kenndi þeim. Í fjörutíu daga sýndi hann sig og kenndi þeim um ríki Guðs. Þeir hljóta að hafa átt dásamlegan tíma saman. Á þessum tíma sagði hann þeim líka að yfirgefa ekki Jerúsalem og bíða þess að þeim yrði gefinn kraftur frá upphæðum. Hann hafði lofað þeim að þeir yrðu brátt skírðir með heilögum anda. Hve þeir hljóta að hafa verið eftirvæntingafullir. Þeir hljóta að hafa hlakkað afar mikið til þessa atburðar, sem átti brátt að gerast.
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu mun streyma nokkrum svæðistrúarsamkomum, undir stjórn postula, fyrir Síðari daga heilaga á aldrinum 18 til 30 ára, sunnudaginn 9. janúar 2022.
Lesa áætlunin og setja markmið
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu mun bera kostnað af tónlistarhátíð til að minnast fæðingar frelsarans, Jesú Krists. Viðburðurinn var tekinn upp bæði í Róm og Kaupmannahöfn og honum mun streymt frá fjölda stafrænna kerfa, frá og með 19. desember kl. 17 að íslenskum tíma.
Í októbermánuði undirstrikaði Evrópusvæði Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu algildi og mikilvægi góðvildar í herferð sem bar yfirskriftina „Munið eftir að sýna góðvild.“