Allar greinar

Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu býður upp á hátíðarútsetningu 19. desember
Framlag Síðari daga heilagra frá fyrri tíð, styrkir trúna milli kynslóða.
Trúboðsþjónusta
Ungt fullorðið fólk víða um Evrópu kemur saman í Sviss yfir helgi til samráðs.
Yfir fimmtíu ungir fullorðnir einstaklingar hafa verið kallaðir sem ráðgjafar uppvaxandi kynslóðar í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu á Evrópusvæðinu, þar af átta sem svæðisráðgjafar.
Öldungur Ronald A. Rasband fjallaði um trúfrelsi; systir Eubank fjallaði um áhrif hungurs á fátækt í barnæsku
BBC fjallaði um „metrigningar í Þýskalandi og Belgíu.“ Angela Merkel, kanslari, minntist á að þýska tungumálið hefði vart orð til að lýsa þeirri eyðileggingu sem hún hefði séð.
Síðari daga heilagir eru feður, mæður, bræður og systur eins og þið. Lærðu meira um eina leið sem fjölskyldur Síðari daga heilagra verja tíma sínum saman.
Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér af hverju Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu byggir musteri? Lærðu meira um tengslin á milli mustera og ættarsögustarfs.
Um alla Evrópu eru ungar konur og ungir karlar að tala tungumál sem þau höfðu aldrei ímyndað sér að þau myndu eða gætu lært
Hin‚ uppvaxandi kynslóð‘ Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu sagði „Já!“ þann 11. september 2021, við því að þjóna í nágrenni sínu í stóru og smáu.
Á sama hátt og Jesús Kristur var skírður, þá verðum við öll að láta skírast til að geta snúið aftur til dvalar hjá Guði. Lærið meira um frásagnir Biblíunnar af skírn Jesú og hvernig við getum fylgt fordæmi hans.