Fréttastofa kirkjunnar

Bréf Æðsta forsætisráðsins til aðalvaldhafa; aðalembættismanna; svæðishafa Sjötíu, stiku-, trúboðs-, umdæmis- og musterisforseta; biskupa og greinarforseta
Kirkjan rekur 168 starfandi musteri um allan heim í dag.
Lesið um hina sögulegu tveggja alda yfirlýsingu til heimsins.
Nýja tákn kirkjunnar, önnur fasta til líknar frá COVID-19, ræðumenn æskunnar
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu hefur nýtt trúarlegt auðkennistákn.
Fyrsta tilkynning í upphafi aðalráðstefnu apríl 2020.
Í ársskýrslu 2019 eru upplýsingar um hjálparstarf Síðari daga heilagra.
Opið bréf forsætisráðs Evrópusvæðis Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu til leiðtoga Evrópu, borgara og velunnara.
Nelson forseti býður alla innilega velkomna, án tillits til trúarhefðar þeirra, að taka þátt með okkur í gegnum tæknina, til að fagna í hinum hughreystandi krafti hins opinberaða sannleika, á þessari apríl ráðstefnu.
Hvað er fasta og hvers vegna fasta meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu?
Öllum meðlimum og vinum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu er boðið að taka þátt í 190. árlegu aðalráðstefnu kirkjunnar.