Fréttastofa kirkjunnar

Alþjóðlegur konudagur var 8. mars.
Staðarleiðtogar munu eiga samráð um hvernig skuli gera sakramentið aðgengilegt fyrir meðlimi, hið minnsta einu sinni í mánuði
Frá og með 16. mars 2020 munu allir trúboðar sem áætlað er að fari í trúboðskólann í Provo, Utah eða Preston, Englandi, hljóta fjarþjálfun í gegnum fjarfundarbúnað.
Nelson forseti býður fram aðstoð
Virðing og einlæg þjónusta milli trúarbragða byggir ekki aðeins upp samfélög okkar, heldur gerir okkur einnig kleift að vaxa sameiginlega.
Er það satt? Er það vinsamlegt? Er það gagnlegt? Þessar spurningarnar bjóða nemendum inn í jákvætt, sjálfbært félagslegt umhverfi.
Aðalráðstefnan í apríl verður ekki bara eftirminnileg, heldur ógleymanleg!
Boð Nelsons forseta 'Deilum endurreisn fagnaðarerindisins 2020' markar tvöhundruð ára afmæli Fyrstu sýnarinnar.
Trúfrelsi verndar rétt sérhvers til að hafa eigin skoðanir og láta þær í ljós, án ofsókna, ásakana eða synjunar um jafnan rétt.
Nærri 159.000 hlutir hafa verið keyptir af almenningi í alþjóðlegu verkefni á vegum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.
Nýtt mynskeið á hverjum föstudegi.