Trúarefni

Við elskum og vegsömum Biblíuna sem orð Guðs.
Í tilefni mæðradagsins
Brigham Young var annar spámaður og forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Lærið meira um líf og afrakstur eins af afkastamestu Bandaríkjamönnum 19. aldar.
Síðari daga heilagir trúa því að heilagt prestdæmi Guðs hafi verið endurreist árið 1829 í gegnum spámanninn Joseph Smith. Lærið meira um mikilvægar staðreyndir í sögu kirkjunnar.
Á sama hátt og Guð talaði við Móse og aðra spámenn í Biblíunni til forna, þá talaði hann við Joseph Smith og talar við spámenn í dag.
Lærið meira um heilagan klæðnað og trúarbrögð
Mormónsbók er skrá yfir orð margra spámanna, þar með talið orð spámanns að nafni Nefí. Lærið hvernig skrif Nefís geta blessað líf ykkar í dag.
Grunnurinn að sterkara, eilífu hjónabandi
Síðari daga heilagir trúa kenningum Biblíunnar um Guð föðurinn, Jesú Krist og heilagan anda. Lærið meira um þessar kenningar og um þann kærleika sem Guð ber til ykkar.
Mormónismi hófst þegar Guð faðirinn og sonur hans Jesús Kristur birtust Joseph Smith. Lærið meira um hina merkilegu Fyrstu sýn Joseph Smith.
Meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu trúa því að Kenning og sáttmálar sé heilög ritning sem sé skrifuð fyrir okkar tíma. Lærið meira um það hverju Síðari daga heilagir trúa varðandi Kenningu og sáttmála.